Börn og uppeldi Börnin Heilsa Lífið Þórey

ZEBRABÖRN ~ Félag um meðfædda ónæmisgalla

Zebrahesturinn er tákn ónæmisgalla út um allan heim. Enginn zebrahestur fæðist með eins rendur líkt og ekkert barn með meðfæddan ónæmisgalla fæðist eins.

Í kvöld var mér boðið á viðburð í til þess að vekja athygli á þessari herferð og að sjálfsögðu þáði ég boðið og deili boðskapnum að sjálfsögðu eins vel og ég get með því segja ykkur betur frá herferðinni sem nú er farin af stað.

Herferðin er til þess að vekja athygli á meðfæddum ónæmisgöllum. Það er mjög
sjaldgæft að fæðast með meðfæddan ónæmisgalla og er herferðin hugsuð sem
vitundavakning en um leið kynning á félaginu Lind – félag um meðfædda
ónæmisgalla. Zebrabörn er lítil deild hjá félaginu Lind og er ætluð börnum og fjölskyldum
sem greinast með meðfædda ónæmisgalla.

En þann 5.júlí næstkomandi fara í sölu ótrúlega fallegar myndir í stærð A5 sem kosta aðeins 2000kr. og allur ágóði rennur alfarið til félagsins. Hægt er að versla myndirnar á WWW.ZEBRABORN.IS og í nokkrum velvöldum verslunum sem þið finnið á heimasíðu Zebrabarna.

Myndirnar eru hannaðar af Bergrúnu Írisi Illustration og myndirnar prentaðar hjá Prentun.is og gáfu þau sína vinnu< 3

Ég hvet alla til þess að kynna sér félagið og líka við facebook síðu Zebrabarna sem má finna HÉR

Endum svo þessa stuttu færslu á nokkrum myndum sem ég tók á þessu yndislega kvöldi

 

Myndirnar fjórar

Myndirnar fjórar

 

Salka Sól tók við fyrstu myndinni

Salka Sól tók við fyrstu myndinni

 

tinnzy88 á Snapchat mætti líka

Snapparinn TINNZY88  mætti líka

 

Við Tinna keyptum svo að sjálfsögðu myndir

Við Tinna keyptum svo að sjálfsögðu myndir

 

Nína Rós dóttir mín alsæl að fá að koma með

Nína Rós dóttir mín alsæl að fá að koma með

 

TAKK FYRIR MIG <3

 

THOREYGUNNARS

THOREYGUNNARS

þórey undirskrift

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply