Jól Lífið Sigga Lena

Við kveikjum einu kerti á..

Við kveikjum einu kerti á,
Hans koma nálgast fer,
sem fyrstu jól í jötu lá
og jesúbarnið er.

c305d321662269.5630612f760ab

Nú er fyrsti sunnudagur í aðventu að ganga í garð og formleg jólahátið að hefjast. En ég á yndislega hefð sem er mér mjög kær sem á sér stað fyrsta sunnudag í aðventu.

Síðan 2011 höfum við reynt að fara á tendrun Oslóar trésins á Austurvelli,  fáum okkur heitt súkkulaði, hlustum á jólatónlis og drekkum í okkur jólaandann. 

Það sem er svo skemmtilegt við þessa hefð okkar að við tökum alltaf myndir og oftar en ekki enda þessar myndir sem jólagjafir til okkar frá okkur í allskonar útfærslum. 

 Tendrað verður á Oslóar trénu á Austurvelli sunnudaginn 3. desember og hefst formleg dagskrá kl 16:00.

 

403022_10200094262023162_1711298590_n

392326_2748714840896_1630790085_n

Mynd eftir Hafstein Þór Guðjónsson

706283_10200133425082214_1070492551_o

Mynd eftir Hafstein Þór Guðjónsson

IMG_2186

Aðventan er yndislegur tími, reynum að taka tíma til að njóta og pössum okkur að gleyma okkur ekki um of í ösinni. Munum að knúsa fólkið okkar og njóta með þeim sem skipta okkur mestu máli. 

Þangað til næst…

signature

Þið finnið mig á Snapchat & Instagram: SIGGALENA

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply