Afmæli og veislur Hanna Þóra Matur Partý

Útskriftarveislu hugmyndir

Á dögunum kláraði ég síðustu prófin í háskólanáminu mínu sem ég hef verið að vinna að hörðum höndum í 4 ár.
Þvílík hamingja sem fylgdi því að fá út úr síðasta prófinu og vita það að maður gæti nú formlega sett allt á fullt í undirbúning á útskriftarveislu.

Ég fór ekki þessa hefbundnu leið í skóla og sé ekki eftir því á neinn hátt þótt maður hafi stundum þurft að berjast við athugasemdir og gagnrýni fyrir að fara aðra leið en flestir hinir fiskarnir.

Þegar ég útskrifaðist sem stúdent þá var ég 24 ára, kasólett á þessum þriðjudegi sem athöfnin átti að vera og var hreinlega ekki í neinu standi til að halda einhverja veislu ásamt því að hafa verið með veislu örfáum árum áður þegar ég kláraði snyrtifræðina.

En nú er komið að minni veislu sem ég hef haft í huga mér síðustu 4 árin! Enda þeir sem þekkja mig og fylgjast með mér á snapchat vita hvað ég elska veislur og allt sem tengist skreytingum og veitingum!

Núna er ég byrjuð að plana og langaði að deila með ykkur nokkrum myndum af Pinterest sem veita mér veislu- innblástur

433c747b955f2505085d335d5cc69cc9

 

 

 

4ff4d70d7500887807d5e084f5dda3a5

Litlu flöskurnar setja punktinn yfir i-ið hér

2a9eec31f4cb3eab1bcedf71ffb9ebe5

Ótrúlega flott uppstilling hér á ferð!

 

83d4a9dbd15572c86cea3c097d593907

Æðislegt ef það er sól og sumarylur

 

Poppkorn er ávallt vinsælt, alveg sama á hvaða aldri gestirnir eru.

Nokkrar poppbars hugmyndir :

 

56b2b3586aa67d67fa214d8586653166

29e6ac10f1640ae8c40f868a5ca05c25

Glæsileg framsetning, sniðugt að nota saltstauka fyrir allskyns bragðtegundir

08d6bf49e9d37ff0d0b8222613bc9aa2

Þessi mynd er mín inspírasjón fyrir mína veislu.

 

Undibúningur er á fullu hjá mér á snapchat

Getið fylgst með mér þar —- Hannsythora

 

Hlakka til að sýna ykkur mína útkomu

Hanna

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply