Afmæli og veislur Bakstur Diy Hanna Þóra

Skemmtilegar smarties bollakökur

Fyrir nokkru síðan bjó ég til skemmtilegar bollakökur sem slóu algerlega í gegn í afmælisveislu.

Þessar kökur eru svokallaðar Gravity bollakökur sem hafa verið að slá í gegn á youtube on pinterest 🙂

Uppskriftin er í raun einföld en þú bakar bollaköku eins og þig langar í og setur á hana krem.

Smarties trixið er svo næst á dagskrá.

IMG_20160414_170058

Ég keypti svona poka af mini smarties sem fæst ma. í fríhöfninni, mikilvægt að það sé í litlum pökkum!

IMG_20160414_170051

Svona líta pakkarnir út

IMG_20160414_170147
Fyrsta skref er að tæma alla kassana ofaní box

IMG_20160414_170115
Því næst þarf að klippa sogrör í heminga

IMG_20160414_170128

Ég setti helminginn af einu eldhúsbréfi inn í hvern kassa og passaði að brjóta inn flipana við opið, mér fannst það koma betur út.

Rörinu er svo skáskotið inn í kassann.

IMG_20160414_170245

IMG_20160421_130605
Að lokum er rörinu stungið ofaní tilbúna bollaköku og nokkrum smarties raðað upp rörið með því að nota bráðið súkkulaði sem lím 🙂

IMG_20160421_130623
Veisluborðið í Lego stíl

 

Þeir sem vilja fylgjast með mér geta addað mér á snapchat : Hannsythora
Eða instagram  : https://www.instagram.com/hannathora88/

Hanna

HANNSYTHORA

HANNSYTHORA

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply