Diy Hanna Þóra

Skartgripaskrín fær nýtt líf

14302761_10153912682443008_2119867960_n

Þegar ég var lítil fékk ég skrartgripaskrín í jólagjöf frá mömmu minni og pabba.
Mér fannst reyndar liturinn á því aldrei neitt sérstakur og langaði mig að gera skrínið upp og gefa litlu stelpunni minni.

14407998_10153912674438008_2028451159_o

Svona leit það út áður.

14409205_10153912678428008_440835683_n

 Ég byrjaði á að pússa létt yfir alla fleti með fínum sandpappír og fjarlægði litlu höldurnar.

14407844_10153912678893008_1241756801_o

Bleikt og gyllt varð fyrir valinu og valdi ég Gammelbleikan frá Slippfélaginu.

14384051_10153912679143008_545066062_n

Gyllta litinn keypti ég svo í Föndurlist sem er staðsett á Strandgötu í Hafnarfirði.


14398146_10153912674373008_859888038_n

Nokkrum umferðum síðar var þetta útkoman 🙂

Stefnan er að skrifa svo inn í lokið: “Til Þórdísar Lilju frá mömmu”

Vona að litla skottan muni eiga þetta allt sitt líf fyrir litla dýrgripi og óskasteina.

14302761_10153912682443008_2119867960_n

Hanna

You Might Also Like