Afmæli og veislur Bakstur Hanna Þóra

Sjúklega góð snickers kaka fyrir helgina

Ég er ein af þeim sem elska súkkulaði og hnetur sem hafa bundist í hjónaband og verða að einhverri dásemd sem bráðar í munni.

Ein af minum uppáhalds kökum er án efa Snickers kakan sem hún Dröfn hjá Eldhússögum á heiðurinn af.  img_8105
(Mynd: eldhússögur.is)

Botninn er svokölluð kladdkaka sem svíarnir eru þekktastir fyrir en með því að setja hnetur blandaðar rjómasúkkulaði ofaná nær þetta algerlega nýjum hæðum.

 

img_8091
(Mynd: eldhússögur.is)

Ég mæli svo  sannarlega með því að þið kíkið á Eldhússögur.is og bakið þessa um helgina

Uppskriftina má finna með því að smella hér

 

 

Góða helgi 🙂

Hanna

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply