Hanna Þóra Heilsa

Pure Natura – Ný fæðubótarefni úr íslenskum hráefnum

Fyrir norðan er nýtt íslenskt nýsköpunarfyrirtæki að reyna að koma á markað glænýjum fæðubótarefnum sem eru búin til úr íslenskum hráefnum sem eru ótrúlega góð fyrir líkamann.
Þessir glæsilegu frumkvöðlar eru nýta sér Karolinafund til þess að fjármagna kaupin og með því að styrkja þau hefur maður val um nokkra möguleika sem maður fær í staðinn.
Þetta er klárlega verðugt verkefni að styðja og ég bíð spennt eftir því að prófa þessar nýjungar 🙂

6ad448dfcd713c5566cce584886f2b16

 

16251641_1784428008484993_3514845220344787302_o

Fjórar vörur verða í boði fyrst um sinn

  • Pure nutrition
  • Pure liver
  • Pure heart
  • Pure power.

Það er ekki mikill tími eftir af söfnuninni þannig að ekki láta tækifærið framhjá þér fara 🙂

Söfnunarsíða verkefnsins: https://www.karolinafund.com/project/view/1199/

 

 

https://www.facebook.com/purenatura.is/

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply