Afmæli og veislur Börnin Hanna Þóra Matur

Pony afmælisveisla

Um helgina héldum við uppá 2 ára afmæli dóttur minnar og allt var í pony stíl að þessu sinni.

Hérna er smá samansafn af skreytingum,veitingum og sniðugum ráðum sem ég nýti mér oft þegar ég skipulegg afmælisveislur.

pony

Ég fann svo mikið af fallegu skrauti í Party city í New york í sumar sem smellpassaði í pony þemað.

pony 2

 

IMG_20170604_110955

 

Sleikjóarnir fást í öllum litum í party city

 my_little_pony_favour_pack

Gestirnir máttu svo velja sér lítið pony dót sem ég keypti í svona pakka. 48 stk af allskyns pony vörum td litlir burstar, kíkjar, klemmur, bækur og lyklakippur á um 1000 kr.
AMS675513

Þessar lengjur komu skemmtilega á óvart , en þær fengu að hanga á ýmsum stöðum.
pony 7

IMG_20171018_144705

pony 6
Diskó pony 🙂

pony 5

 

pony 3

 

Við keyptum kleinuhringi fyrir veisluna og stungum pony pinnum í þá.

pony 4

Kleinuhringjahjólið á sínum stað

Við ákváðum að hafa veitingarnar einfaldar í ár og bjóða uppá pylsur og kjúklingavængi sem er auðvelt að hita.

IMG_20171018_145742

Sniðugt ráð sem ég nota oft þegar ég er með pylsupartý er að klippa fallega bréf nanmmipoka og búa þannig til falleg pylsubréf
pony 8
Kjúklingavængirnir komu vel út í stóru ittala skálinni minni með gráðostasósu í miðjunni.

 

Hanna

Þið finnið mig á Snapchat : Hannsythora

HANNSYTHORA

HANNSYTHORA

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply