Jæja þá er komið að því, ég ætla vera með ótrúlega skemmtilegan gjafaleik & afsláttarkóða í samstarfi við Óla prik!
Óli prik & Fagurkerar ætla að gefa tveimur heppnum pakka sem inniheldur handklæði, húfu & buffaló að eigin vali! Nafnamerkingin fylgir svo auðvitað líka frítt með líka! 🙂
Það eina sem þarf að gera til þess að eiga séns á að vinna er að líka við Óla prik á Facebook með því að smella hér & fylgjast svo VEL með á Fagurkerar snappinu, en Tinna dregur þar út tvo heppna þann 12. apríl næstkomandi.
Snapchatið okkar er: fagurkerar
Vinningshafinn hefur svo samband við Fagurkera á Facebook til að nálgast vinninginn.
Svo ætla ég að vera með afsláttarkóða fyrir ykkur sem viljið versla, kóðinn er „fagurkerar“ & gefur ykkur 15% afslátt af ÖLLUM vörum út 12. Apríl!! 🙂
Það er ekki bara að finna barnavörur hjá þeim en handklæðin frá Óla prik eru fullkomin fermingargjöf & þau endast svo ótrúlega vel, eru mjög falleg, góð & nafnamerkt! Ég á handklæði frá Óla prik sem eru yfir fimm ára gömul & þau eru alveg nákvæmlega eins & ný, þrátt fyrir svona þúsund þvotta c.a. 😉
Heimasíðan hjá Óla prik er hér.
ATH: kommentið á þráðinn hjá okkur Fagurkerum á Facebook til að taka þátt í leiknum 🙂
No Comments