Hár Tinna

Munurinn á hárinu mínu eftir einn skammt af Hair Burst

Hann Hemmi vinur minn á Modus var svo yndislegur að gefa mér nokkrar vörur um daginn og ein af þeim vörum var Hair Burst. Ég hafði heyrt mjög mikið um þessar töflur og var varla að trúa því sem ég hafði heyrt, þannig ég var mjög spennt að prófa! 

Það er s.s. hægt að velja um gúmmítöflur eða bara þessi týpísku hvítu hylki- ég valdi hylkin. Þetta er ein dolla sem ég er búin með, mánaðarskammtur (60 töflur) og maður tekur tvær á dag með hádegismatnum.

Ég finn mikinn mun á hárinu mínu og get mælt 100% með þessum töflum, ég er varla að trúa þessum árangri eftir aðeins eins mánaðarskammt. Hárið er miklu heilbrigðara og fallegra, ég sé augljósan mun á síddinni og það er bókstaflega komið nýtt STELL af hárum eins og ég kalla það 😉 Þannig það er ALLT út í nýjum hárum, ég sem hélt að hárið væri búið væri búið að jafna sig eftir barneignir (ég missti mikið af hári)….en nei það var ekki rétt því núna eru að koma endalaust af nýjum hárum.

Ég ætla ekki að hafa þessa færslu neina langloku, heldur ætla ég að leyfa myndunum að segja sitt. Ég gerði ekkert við hárið mitt nema slétta það létt yfir fyrir myndatökurnar.

 20170828_185207

20170828_185152

Svona var hárið sama dag og ég byrjaði að taka töflurnar.

 


 

 

IMG_1925

 

IMG_1939

Þarna var ég nýbúin að þvo á mér hárið og það eina sem ég gerði var að slétta það, setti ekki einu sinni olíu! Það er bara svona sjúklega glansandi eftir töflurnar og hármaskann frá REF sem ég er líka að nota.

 

 

IMG_1571

Þessi fær að fylgja með svona í gamni til að sýna nýja stellið 😉 

 


 

Ég er með AFSLÁTTARKÓÐA fyrir ykkur sem þið getið notað inn á harvorur.is og þá fáið þið 25% afslátt af Hair burst töflunum….já og 25% afslátt líka af ÖLLU inn á síðunni, gildur út 19. okt!! 🙂
Kóðinn er “0312″

 

Þið finnið mig á Snapchat, Instagram & Facebook: TINNZY88

TF

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply