Fallegar myndir voru að detta af teikniborðinu hjá Írisi Blöndal, grafískum hönnuði sem vinnur undir nafninu Kroterí.
Blýantsteikningarnar hennar Írisar hafa slegið í gegn og er þetta önnur serían sem hún setur í prent.
Myndirnar eru eftirprent, 30×40 cm að stærð og koma í takmörkuðu upplagi.
Yndislega fallegar myndir sem eru tilvaldar í jólapakkan.
Allar frekari upplýsingar má finna inn á facebook síðu Kroterí
Þangað til næst…
Þið finnið mig á Snapchat & Instagram: SIGGALENA
No Comments