Hanna Þóra Heilsa Matur

Minn uppáhalds smoothie – Uppskrift

Ég á eina uppskrift af grænum smoothie drykk sem er alltaf vinsæll og gerum við fjölskyldan okkur svona drykk um helgar .
Krakkarnir elska þennan Hulk drykk ( Já stundum skiptir nafnið öllu máli ) 🙂
Snilldin við þennan drykk er að ég á oftast allt til í hann í frystinum og því hægt að gera hann hvenær sem er.

Uppskrift :

1 Banani

Frosið mangó

Spínat ( kaupi ferskt og skelli beint í frystinn)

Engifer ( Set í frystinn og raspa eftir þörfum)

Fylli svo upp með vatni og set Nurtibullet tækið í gang 🙂

IMG_20170118_140849

Útkoman er þessi góði fagurgræni drykkur

IMG_20170118_141236

Hanna

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply