Ferðalög Lífið Sigga Lena

Los Angeles layover!

Annan í páskum flaug ég með eðal fólki til Los Angeles. Þar sem stoppin hjá okkur í Los Angeles hafa lengst þá var loksins tími til að skoða sig aðeins um og sjá hvað þessi frábæra borg hefur upp á að bjóða. 

venice-beach

 Við skelltum okkur á Venice Beach til þess að fá okkur morgunmat og skoða okkur um. Fundum alveg frábæran stað sem nefnist FLAKE sem er lítill og vinalegur staður. 

IMG_0640

Ég var orðin frekar svöng þegar við komum og pantaði ég mögulega aðeins of mikinn mat. En Acai skálin var með þeim betri sem ég hef smakkað og svo að sjálfsögðu var ljúffengur soya latte með.

flakeBIG

Flake er staðsett við Rose Ave, Venice, CA. Bara svona ef þið eruð á svæðinu 🙂

Venice Beach kom mér skemmtilega á óvart, gaman að koma þangað og sjá stað sem sést oft í bíómyndum. 

IMG_0639

Brimbretta kennsla í boði við ströndina

 

18049540_10155343357709866_1694546021_o

Lífið, krakkar. Lífið!

Dagurinn fór svo bara í það að liggja við sundlaugarbakkann eins og sannur Íslendingur að reyna ná sér í smá tan. Enda er ég skað brunnin á öxlunum og get varla verið í fötum! 😉

IMG_0643

Þar sem ég ferðast mikið þá reyni ég að sýna sem mest frá því sem ég er að gera á snapchat og að sjálfsögðu er öllum velkomið að koma með í ferðalagið.

FullSizeRenderIMG_0644

Þar til næst 😉

cca7613a15d50ebe649efee62ee66b93

 

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply