Gjafahugmyndir Heimilið Sigga Lena

Kríukot – Margnota pokar

Ný og skemmtileg vefverslun sem býður einungis upp á vistvænar vörur. 

Envirosax pokarnir sem Kríukot bíður upp á koma í tveimur stærðum 50cm x 42 cm og 45 cm x 42 cm. Báðar stærðir geta haldið allt að 20 kílóum þegar þeir eru í notkun og henta því vel fyrir innkaup. 

Pokar nr. 2 og 3 á myndinni er minni gerðin og eru þeir því stílaðir á börn. Upplagt er að nota pokana fyrir aukafötin í leikskólann eða sem sundpoka.

MARSHMALLOW_1_1024x1024

Þegar pokarnir eru ekki í notkun er hægt að rúlla þeim upp svo minna fari fyrir þeim og passa þeir þá mjög vel ofaní veski eða hanskahólf á bílum. Upprúllaðir eru þeir sirka 10 cm x 4.3 cm og vega ekki nema um 40 grömm. 

Pokarnir eru vatnsheldir.

AfterDark-Bag4_1_1024x1024AfterDark-Bag4_2_1024x1024AfterDark-Bag4_3_1024x1024

Að rúlla þeim upp er mjög einfalt

Brjóttu pokan saman í tvennt eftir langhliðinni.

Brjóttu saman haldföngin niður yfir meginhluta pokans.

Brjóttu nú pokan í þriðjung, yfir toppinn af handföngunum.

Rúllaðu pokanum nú í átt að smellunum eins og svefnpoka.

Smelltu smellunum og pokinn er klár!

 

17572122_10211000900792922_90932448_o

AfterDark-Bag4_4_1024x1024AfterDark-Bag4_5_1024x1024

Til að sjá flotta vöruúrvalið hjá þeim kíkið á www.kriukot.is

 15781263_1094056807383226_2447449451151502504_n

cca7613a15d50ebe649efee62ee66b93

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply