Hanna Þóra Heilsa ketó Matur

Kjúklingasalat með chilli ostasnakki og avocado dressingu

Færslan er unnin í samstarfi við Lava cheese

Þetta kjúklingasalat slær í gegn í hvaða matarboði sem er og er fullkomið fyrir þá sem eru á ketó.

Fljótlegt – bragðgott – kolvetnasnautt

Lykillinn að góðu salati liggur að mínu mati í góðu crunch-i og góðri dressingu.

Uppskriftin er einföld :

Romaine salat

Gúrka

Piccolo tómatar

Avocado

Kjúklingur

Parmesan ostur

Svartur pipar

Lava cheese ostasnakk með chili bragði

Avocado jógúrt dressing :

1/2 avocado

2 msk hrein Grísk jógúrt

2 msk ólífuolía

Svartur pipar

1/2 tsk hvítlauksduft

Chilli krydd

Smá vatn til að þynna og fá réttan þykkleika.

Öllu skellt í blandara í nokkrar sekúndur þar til sósan hefur blandast vel saman.

Þetta salat er bæði saðsamt og gott og ostasnakkið inniheldur 0 grömm af kolvetnum sem gerir það að fullkomnum ketó kosti.

Lava cheese fæst í öllum helstu matvöruverslunum

Ekki missa af ketó uppskriftum frá Hönnu Þóru inná instagram

https://www.instagram.com/hannathora88/?hl=en

https://www.instagram.com/hannathora88/?hl=en

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply