Hrönn Jól Lífið

Jóladagatalið mitt – ein gjöf á dag fram að jólum

Ég ELSKA jólin svo ótrúlega mikið !!! Ég er held ég mesta jólabarn í heimi og er næstum byrjuð að horfa á jólamyndir og skipuleggja jólagjafir og smákökubakstur í september. Ég skreyti alveg frá mér allt vit, baka yfir 700 konfektmola og geri allskonar jólaklikkun haha!

Screen Shot 2017-11-30 at 23.35.16

Mér fannst því tilvalið að koma smá jólagleði í fleiri og vera með jóladagatal allan desember þar sem ég ætla að gefa einum heppnum gjöf á hverjum degi fram að jólum. Ég hlakka hrikalega mikið til að dreifa jólagleðinni minni útum allt. 

Á meðal vinninga er glæsilegt sous vide tæki frá Margt Smátt, gullfallegt hreindýr frá Syrusson hönnunarhús, gjafabréf fyrir 2 hjá Mathúsi Garðabæjar, ilmolíulampi frá Gadget.is, gjafabréf hjá Bestseller og alveg ótrúlega mikið af flottu í viðbót. 

pjimage-12.png

Screen Shot 2017-12-19 at 12.37.18

Til að eiga möguleika á að vinna gjöf í jóladagatalinu þarftu að fylgjast vel með á Facebook síðunni minni https://www.facebook.com/HronnBjarna/

 

Risa jólaknús,

hronn

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply