Afmæli og veislur Hanna Þóra

Innlit í æðislega hrekkjavökuveislu

Eygló Árnadóttir er mikill aðdáandi hrekkjavökunnar og var með dásamlega hryllilega hrekkjavökuveislu um helgina.
Hrekkjavakan hefur verið að njósa sívaxandi vinsælda undanfarin ár og greinilegt að hún er komin til að vera.
Eygló var svo indæl að leyfa okkur að sýna frá hrekkjavökupartíinu.

 

12

 

 

66

Ótrúlega flottar skreytingar

Eygló fékk mikið af skreytingunum í Party city í Bandaríkjunum en einnig fékk hún eitthvað í Tiger og Partýbúðinni.

Hún reif niður rauðan plastdúk og setti yfir lampa í íbúðinni til að hafa flotta dempaða lýsingu – Lýsingin gerir mikið fyrir andrúmsloftið í veislunni.

 

 

12234

Veisluborðið var með því flottara sem ég hef séð

4

Ótrúlega flott hugmynd að nota kex sem legsteina

32

Skrímslakrispies

55

 

Puttar í dýfu- vanalega væri það eitthvað ógeðslegt en á hrekkjavöku er allt leyfilegt 🙂

65

 

Köngulóakaka  og sykurpúðadraugar alveg í stíl við þemað.

565

 

Kertin setja punktinn yfir i-ið og gefa borðinu flott heildarútlit.

14914901_10210980911503385_1219833946_n

 

Mæðgurnar föndruðu saman fyrir veisluna og gerðu kertin svona æðislega flott.
14958390_10210980911743391_1973802147_n
Dóttir hennar bjó til drauga leðurblökur og hengdi upp

2
Glæsilegar veitingar

3

Fljótandi hendi, sniðugt að fylla hanska af vökva og frysta 🙂

14900514_10210955537709056_9190457524908681711_n

Eygló með börnunum sínum á Hrekkjavökunni –  hátíð fyrir alla fjölskylduna

Eygló : “Svo er möst að hafa hressa partýgesti sem fara alla leið í búningum – það er flottasta skrautið.

Þá er bara að fara að safna hugmyndum fyrir næsta ár

 

Hanna

You Might Also Like