Beauty Förðun Þórey

*** GJAFALEIKUR ***

Nú hef ég sett af stað gjafaleik í Instagraminu mínu: THOREYGUNNARS þar sem ég mun gefa þremur heppnum einstaklingum eitt lipkit frá www.deisymakeup.is

Litirnir sem ég mun gefa eru FRÆNKANAKINSYSTIR og fær hver vinningshafi einhvern einn af þessum litum. 

Varalitasettin eru ótrúlega falleg og inniheldur hvert sett einn blautan varalit og einn varablýant í sama lit að verðmæti 4.490kr.

Það er yndislegur jarðaberja ilmur af varalitunum.

Vörurnar eru cruelty free og innihalda enginn skaðleg efni.

Til þess að taka þátt í leiknum þarftu að followa mig á Instagram og þú getur gert það HÉR og finnur myndina sem þú sérð hér, kvittar undir myndina með varalita emoji og þá átt þú möguleika á að vinna eitt varalitasett. 

Þessa mynd þarftu að kvitta undir ?

Þessa mynd þarftu að kvitta undir ?

 

Svo er ég á Snapchat ef þið viljið fylgjast meira með því sem ég er að gera 🙂

ÞÓREY

þórey undirskrift

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply