Ég fór um daginn í 24iceland að skoða nýja úrvalið hjá þeim sem virðist endalaust!
Ekki nóg með að vera alltaf með fullt af nýju úr að velja hjá 24iceland þá voru þau einnig að taka yfir úraverslunina Ma-Ga sem er staðsett í London og miðar meira til karlmanna.
Ég fékk að velja mér nýtt úr og þegar ég sá Anja úrið þá var það ást við fyrstu sýn!
Anja úrið er mjög pent og kvennlegt með bleiku marmara munstri inní!
Einnig fékk ég annað úr og Íslandshálsmenið í rósagulli og ætla því að vera með gjafaleik í samstarfi við 24iceland!
Í vinning er rósagull úr með svartri skífu ásamt Íslandshálsmeni úr rósagulli.
Gjafaleikurinn verður á instagram síðu minni: anitaestiva
Hægt er að smella á tengilinn hér fyrir neðan til að taka þátt:
Þangað til næst,
No Comments