Ferðalög Lífið Sigga Lena

Fyrsta frí ársins – Skíðaferð

Fyrsta frí ársins er að ganga í garð, en næstu helgi ætlum við fjölskyldan að fara til Austurríkis og henda okkur á skíði. 

Ég verð nú að segja það við erum ekkert svakalega mikið skíðafólk fyrir utan bróðir minn og fjölskylduna hans en ég meina hey einhverstaðar verður maður að byrja og því ekki á toppnum! 😉 haha!

Ég fór síðast á skíði þegar ég bjó í Barcelona og það eru komin góð níu ár síðan. En ég er spennt og hlakka til að upplifa þetta.  Ég er búin að vera skoða myndir af svæðinu sem við verðum á og lítur þetta órtúlega fallega út. 

winterurlaub-montafon-bild

Ég held að ég eigi eftir að taka Bridget Jones á þetta allavegana fyrsta daginn..

117894

Hlakka til að deila ferðinni með ykkur. 

skilift-montafon

Ef þið viljið fylgjast með BRUSSU á skíðum, þá verð ég virk á samfélagsmiðlum! 😉

Þangað til næst..

signature

Þið finnið mig á SnapChat &Instagram: SIGGALENA

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply