Hanna Þóra Tíska

Fullkomið útskriftardress

Nú þegar sumarið er komið og skólarnir að klárast er komið að því að velja mér kjól fyrir útskriftina mína.
Ég fór í Vero Moda í Kringlunni og langaði að nota gjafabréfið mitt til þess að kaupa fallegan sumarlegan kjól fyrir veisluna.

Úrvalið var mikið og greinilegt að sumarið býður uppá mörg tækifæri til þess að vera í fallegum kjólum.

Ég kolféll fyrir þessum kjól sem var ljósbleikur og með mikið af smáatriðum sem gera hann extra flottan.
IMG_20170520_131826_1
Neðst er efnið í bylgjum sem gerir helling fyrir kjólinn… hann verður meira spes
10183990_PeachWhip_001_ProductLarge


Mynd Vero moda

 

10183990_PeachWhip_002_ProductLarge

Aftaná

 

IMG_20170520_131822

Skóna keypti ég í Marshalls í Boston og eru þeir frá Adrienne Vittadini, þeir eru í miklu uppáhaldi.

IMG_20170520_131948

Skál fyrir sumrinu og fallegum kjólum

 

Hanna

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply