Hanna Þóra Hönnun

FÓA – innlit í bæjarferð

Mér finnst ofboðslega gaman að rölta af og til í miðbænum og kíkja inn í fallegar verslanir. Tilfinningin er pínu eins og að vera erlendis á röltinu enda mikið af ferðamönnum á röltinu.

Það er svo falleg verslun á horni Laugarvegs og Skólavörðustígs sem heitir FÓA og hún selur allskyns hönnunarvöru.

Ég kíkti í búðina á dögunum og ætla að leyfa ykkur að sjá nokkrar myndir úr ferðinni minni til Reykavik City 🙂

1779931_1463774540506376_1658325373_n

 

Þarna er búðin staðsett,  þar sem kolbrún grasalæknir var áður til húsa 🙂

 

 

IMG_20170119_123545

 

IMG_20170119_123716

IMG_20170119_123735

 

IMG_20170119_123711       Skart með fallegum steinum

IMG_20170119_123659
Falleg gjöf fyrir börnin

IMG_20170119_123802

Þessi sólgleraugu úr við eru sjúklega flott

IMG_20170119_123758

 

IMG_20170119_123753

 

IMG_20170119_123611

 

Æðisleg sölt frá Urta islandic

IMG_20170119_123649

Ofur krúttlegir heklaðir bangsar- tilvalin skírnargjöf.

IMG_20170119_123625

 

IMG_20170119_124153

 

Ég mæli svo sannarlega með því að kíkja við á þessa yndislegu búð 🙂

Facebook síða Fóu

Hanna

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply