Hanna Þóra Heilsa

Engiferskot fyrir heilsuna

Engiferrót hefur lengi vel verið notuð til að stuðla að bættri heilsu og er fátt betra við kvefi en gott te eða drykkur með engiferrót.

Sick Woman. Flu. Woman Caught Cold. Sneezing into Tissue

Mágkona mín gaf mér sniðuga uppskrift af engifer skoti sem hún býr til vikulega í nurtibullet tækinu góða og tekur inn á hverjum morgni.

162711007_XS<

Uppskrift :

Hálf engiferrót (tek hýðið af)

Hálf sítróna ( tek börkinn af og steinana úr)

Fylla upp í glasið með vatni

Leyfum þessu að blandast vel og því hellt svo í gegnum lítið sigti.

Mjög gott að geyma í góðri krukku og hafa það sem markmið að klára krukkuna innan vikunnar.

21074374_10154888271783008_1278951187_n

Gott að taka inn skot á morgnanna og einnig til að bragðbæta vatn með því að setja matskeið af blöndunni útí vatnið 🙂

21015642_10154888264408008_1484986844_n

Þar til næst 😀

Þið finnið mig á snapchat – Hannsythora

 

Hanna

 

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply