Á 17.júní var sonur okkar Sæþórs loksins skírður. Hann fékk nafnið Bjarki Snær Fannberg. Til stóð að skíra litla snúðinn 13.apríl sem var annar í páskum en Covid sló það alveg…
Embla Ýr dóttir mín varð 3ja ára 10. janúar og því þurfti að sjálfsögðu að fagna með veislu en dóttir mín er mikil stemmningsmanneskja og veit fátt skemmtilegra en fullt af…
Þessi uppskrift er algjör snilld og einstaklega fljótleg í framkvæmd og hentar þeim sem eru á ketó matarræðinu. Ekki þarf að baka kökuna heldur er tilvalið að setja hana í falleg…
Skreyta , skreyta, skreyta !!!!! Ég og Sæþór maðurinn minn giftum okkur í lok ágúst 2018. Ég er alveg skreytingaóð og því var það algjört draumaverkefni fyrir mig að fá að skipuleggja…