Á 17.júní var sonur okkar Sæþórs loksins skírður. Hann fékk nafnið Bjarki Snær Fannberg. Til stóð að skíra litla snúðinn 13.apríl sem var annar í páskum en Covid sló það alveg…
Embla Ýr dóttir mín varð 3ja ára 10. janúar og því þurfti að sjálfsögðu að fagna með veislu en dóttir mín er mikil stemmningsmanneskja og veit fátt skemmtilegra en fullt af…
Skreyta , skreyta, skreyta !!!!! Ég og Sæþór maðurinn minn giftum okkur í lok ágúst 2018. Ég er alveg skreytingaóð og því var það algjört draumaverkefni fyrir mig að fá að skipuleggja…
•Færslan er unnin í samstarfi• Í brúðkaupsveislunni ákváðum við að hafa ekki ljósmyndara að mynda veisluhöldin en ég var alveg ákveðin í að ég vildi hafa photobooth. Ég skoðaði möguleika sem…
Eftir nokkurra ára bið er biðin loksins á enda… Andri bað mín á aðfangadagskvöld, ég grenjaði og hló og þetta var dásamlegt bónorð og mjög skemmtilegt, alveg ekta við. Ég spurði…
Um leið og við Sæþór ákváðum að gifta okkur fór ég á flug að skipuleggja og plana og pæla. Ég komst fljótlega að þeirri niðurstöðu að ég vildi vera með nammibar…
Þetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt. 1…
4 You opnaði í byrjun nóvember í fyrra í Firðinum Hafnarfirði. Þar er m.a. að finna mikið úrval af glæsilegum tískufatnaði, veskjum, töskum, ásamt snyrti- og förðunarvörum. Dísa sæta, eigandi…
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við…
Ég geri alltaf þennan ís fyrir áramótin og okkur í fjölskyldunni finnst hann sko algjört æði ! Það er í þessum ís alls konar gúmmelaði sem gerir hann að fullkomum áramótaeftirrétt,…