Ég fæ oft beiðnir á Snapchat og Instagram um að sýna mjög einfalda dagförðun. Í gær varð ég loksins við þessum beiðnum og skellti í eitt lauflétt myndband á IGTV (Instagram…
Ég gifti mig síðasta sumar og um vorið ákvað ég að fara að skoða hvort það væru einhverjar húðmeðferðir í boði til að gera húðina mína bjartari, fallegri og mögulega aðeins…
*** Færslan er ekki kostuð & ekki samstarf *** Þar sem nú er TAX FREE í Hagkaup um helgina þá langar mig að segja ykkur frá nokkrum vörur sem ég kaupi…
Þar sem ég sýni oft farðanir og kem með ýmis förðunarráð á snappinu mínu fæ ég þar af leiðandi allskonar spurningar varðandi makeup. Sem mér finnst æðislegt!!! Ég elska þegar mínir…
*** Vöruna fékk ég að gjöf *** Soirée Diaries er nýja augnskugga-pallettan frá PÜR. Hún hefur heillað marga og þar á meðal NikkieTutorials sem er heimsfrægur youtube-ari og já förðunarfræðingur. HÉR getið…
Ég fékk senda gjöf um daginn frá versluninni Daríu sem er ein af mínum uppáhalds förðunar- & snyrtivöruverslunum. Gjöfin sem hún Jóhanna eigandi verslunarinnar sendi mér var sko ekki af verri endanum,…
Einn mánudagsmorgun vaknaði ég með hugmynd í kollinum sem ég framkvæmdi aðeins örfáum mínútum síðar. Ég á það nú til að vera svolítið hvatvís og ef mér dettur eitthvað…