Ég fór í hálskirtlatöku fyrir 9 dögum síðan og fannst tilvalið að skrifa færslu um það þegar klukkan er að verða 00 þar sem ég er búin að snúa við sólarhringnum…
Við Arnór höfum flutt óvenju oft á okkar tíma saman, en nú erum við hætt, amk í bili. Við fluttum sem sagt samtals níu sinnum á fimm árum og keyptum okkur…
Mig langar svo að deila með ykkur þáttum sem eru á Netflix sem mér finnst góðir. Það eru neflilega þrusu margar seríur þarna inni sem mér finnst snilld að deila með…
Ég á svo erfitt með að trúa þessu að litli gullmolinn minn sé orðið hálfs árs. Hvernig líður tíminn bara svona hratt? Þetta hálfa ár er búið að vera það besta…
Ég eignaðist mitt annað barn fyrir mánuði síðan. Litli kúturinn minn kom í heiminn á viku 33 og var voðalega lítill og smár en ofsalega duglegur. Hann þurfti að vera á…
Þessi færsla er ekki kostuð! Eins og einhverjir vita þá hef ég verið að díla við mikið hárlos eftir meðgönguna. Það mikið að fólk er farið að taka eftir því. Ég…
Sem bæði förðunar- og snyrtifræðingur getur reynst mjög erfitt að draga úr, já eða allavega minnka snyrtivörusóun. En ég var að taka til í förðunarherberginu mínu um daginn, sem ég þarf…
Þegar ég var ólett af Hákoni Orra þá lá ég yfir allskonar listum og pælingum um það hvað væri sniðugt að eiga og nota fyrstu mánuðina. Ég ákvað að taka saman…
Ég, mamma og Lea Þóra skelltum okkur í sólina til Tenerife 11-21 september. Lea var 7 vikna þegar við fórum út og við vorum í 10 nætur. Mamma spurði mig þegar…
Litla snúllan okkar fékk nafnið sitt sunnudaginn 18. ágúst heima hjá mömmu í yndislegri heimaskírn. Við fengum prestinn sem skírði hin börnin okkar og gifti okkur til að koma að skíra…
Þegar ég byrja á þessari færslu eru fimm dagar síðan ég átti snúlluna mína og langaði mig að setjast niður og skrifa fæðingarsöguna á meðan ég man þetta allt saman, maður…
Jæja það er löngu orðið tímabært að henda niður fæðingarsögunni enda er strákurinn orðinn tveggja mánaða. Guð minn góður hvað tíminn líður hratt. Kannski ágætt að gefa ykkur smá aðdraganda. Ég…