Færslan er unnin í samstarfi við Lava cheese Þetta kjúklingasalat slær í gegn í hvaða matarboði sem er og er fullkomið fyrir þá sem eru á ketó. Fljótlegt – bragðgott –…
Þessi uppskrift er algjör snilld og einstaklega fljótleg í framkvæmd og hentar þeim sem eru á ketó matarræðinu. Ekki þarf að baka kökuna heldur er tilvalið að setja hana í falleg…
Þessar keto möndlu/kókoskùlur eru himnasending þegar manni vantar eitthvað sætt eða auka fitu yfir daginn. Þessar er snilld að eiga í frystinum 😋 Uppskrift 1 dl möndlur saxaðar 1 dl macadamia…
Nú er komið ár síðan ég byrjaði á ketó og mér hefur aldrei liðið betur á neinu mataræði. Ég hef mun meiri orku, liðverkir eru liðin tíð og ég að sjálfsögðu…
Þessi heiti chia grautur er æðislega góður í morgunmat og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna eða ketó matarræði 👌 Sjálfri fannst mér stundum leiðinlegt að geta ekki fengið mér…
Ein af mínum uppáhalds ketó uppskriftum er brokkolíið sem steikt er á pönnu með pistasiu hnetum og lakkríssalti. Þetta er ótrúlega góð blanda og passar einstaklega vel með kjúkling. Það besta…
Ég á mér uppáhalds ketó morgunmat sem hentar mér vel að græja kvöldið áður fyrir morgunflug Uppskriftin er einföld og fljótleg 1 og 1/2 dl Grísk jógúrt frá MS 3 msk…