Skreyta , skreyta, skreyta !!!!! Ég og Sæþór maðurinn minn giftum okkur í lok ágúst 2018. Ég er alveg skreytingaóð og því var það algjört draumaverkefni fyrir mig að fá að skipuleggja…
Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson var að opna snilldar lagersölu í Holtagörðum sem ég verð bara að segja ykkur aðeins frá. Heildasalan verður opin frá 28.september – 4.nóvember en hún verður á 1.hæði…
Árið 2016 þá keypti ég fyrstu íbúðina mína. Ég var búin að skoða nokkrar og gera tilboð í eina áður en ég fann þessa. Það var ekkert aftur snúið þegar ég…
Í byrjun febrúar ákváðum við Sæþór að fara loksins í það að mála nokkra veggi í eldhúsinu og stofunni í lit og flikka aðeins uppá með aukahlutum, blómum og slíku. Við…
Ég fékk um daginn það skemmtilega verkefni að kynna þessar fallegu myndir aðeins betur fyrir ykkur. Þessar myndir ganga undir nafninu FJORD og eru eftir færeysku listakonuna sem heitir Suffia Nón…
Það er svo ótrúlega langt síðan ég ætlaði að skrifa þessa færslu að það er nánast orðið vandræðalegt! Jæja, betra er að mæta seint og sætur heldur en fljótur og ljótur…
Fallegar myndir voru að detta af teikniborðinu hjá Írisi Blöndal, grafískum hönnuði sem vinnur undir nafninu Kroterí. Blýantsteikningarnar hennar Írisar hafa slegið í gegn og er þetta önnur serían sem hún…
Nú er komið um eitt og hálft ár síðan við fluttum inn í íbúðina okkar hér í Hafnarfirðinum og nú er loksins komið að því að gera upp eldhúsið. Við gerðum…
Ég fór um daginn í 24iceland að skoða nýja úrvalið hjá þeim sem virðist endalaust! Ekki nóg með að vera alltaf með fullt af nýju úr að velja hjá 24iceland þá…
Fimmtudaginn 12.október kl 10:00 verður lager og sýnishornasala hjá íslensku hönnunarfyrirtækjunum iglo+indi, Hring eftir Hring og Hlín Reykdal. Lager og sýnishornasalan fer fram á skrifstofu iglo+indi í Auðbrekku 10 í Kópavogi. …
Jæja þá er komið að því, ég ætla vera með ótrúlega skemmtilegan gjafaleik & afsláttarkóða í samstarfi við Óla prik! Óli prik & Fagurkerar ætla að gefa tveimur heppnum pakka sem…
Ég og Sæþór maðurinn minn keyptum okkur raðhús í vesturbæ Kópavogs síðasta sumar og gerðum það allt upp. Skemmtilegasti parturinn við þessar endurbætur fannst mér eldhúsið enda eyði ég yfirleitt miklum…