Það var stór dagur hjá okkur fjölskyldunni um daginn þegar frumburðurinn varð sex ára gamall. Við fjölskyldan fluttum síðasta vor til Þorlákshafnar og elskum það í botn. Við höfðum velt þessu…
Úff, ég hreinlega veit ekki hvar ég á að byrja! Það er liðinn allt of langan tíma síðan ég skrifaði blogg síðast. Ég hef verið með hálfgerða ritstíflu, sem er kjánalegt…
Þegar ég eignaðist Kristófer Vopna fyrir næstum því fimm árum síðan, þá var hann til að byrja með alveg svakalegt kveisubarn. Hann grét mikið og engdist um af magaverkjum með tilheyrandi…
Við Óttar erum alltaf að reyna að finna okkur eitthvað annað að gera á kvöldin saman heldur en að horfa á sjónvarpið. Áður en við eignuðumst börn þá vorum við bæði…
Það elska allir kanilsnúða, sérstaklega mjúka og bragðgóða kanilsnúða sem auðvelt er að skella í á stuttum tíma. Þessa uppskrift hef ég notað lengi og fékk ég hana að láni frá…
Eitt af því skemmtilegasta sem við stelpurnar í Fagurkerum gerum er að hittast allar saman og spjalla um heima og geima! Við erum allar ótrúlega góðar vinkonur og gætum ekki verið…
Hvað er vinátta? Þetta er spurning sem ég hef velt óþarflega mikið fyrir mér undanfarna mánuði. Einhverra hluta vegna hélt ég alltaf fast í þá hugsun að góður vinur væri sá…
Það er svo ótrúlega langt síðan ég ætlaði að skrifa þessa færslu að það er nánast orðið vandræðalegt! Jæja, betra er að mæta seint og sætur heldur en fljótur og ljótur…
Nú mætir jólasveinninn til byggða eftir 2 daga og allir krakkarnir bíða með eftirvæntingu eftir óvæntum skógjöfunum þrettán sem stytta biðina fram til jóla. Í ár er fyrsta árið sem sonur…
Hann Kristófer okkar varð fjögurra ára um síðustu helgi. Vanalega þegar ég held einhverskonar veislur þá fer ég alltaf alla leið og missi mig í skrauti, bakstri og gestalista! Í þetta…
Ég veit bara varla hvernig ég á að byrja þessa færslu, en VÁ! Þvílík veisla! Ég varð þrítug þann 11 október og hélt afmælið mitt í kjölfarið helgina eftir. Ég hef…
Ég fór um daginn í 24iceland að skoða nýja úrvalið hjá þeim sem virðist endalaust! Ekki nóg með að vera alltaf með fullt af nýju úr að velja hjá 24iceland þá…