Á 17.júní var sonur okkar Sæþórs loksins skírður. Hann fékk nafnið Bjarki Snær Fannberg. Til stóð að skíra litla snúðinn 13.apríl sem var annar í páskum en Covid sló það alveg…
Embla Ýr dóttir mín varð 3ja ára 10. janúar og því þurfti að sjálfsögðu að fagna með veislu en dóttir mín er mikil stemmningsmanneskja og veit fátt skemmtilegra en fullt af…
Skreyta , skreyta, skreyta !!!!! Ég og Sæþór maðurinn minn giftum okkur í lok ágúst 2018. Ég er alveg skreytingaóð og því var það algjört draumaverkefni fyrir mig að fá að skipuleggja…
Það var stór dagur hjá okkur fjölskyldunni um daginn þegar frumburðurinn varð sex ára gamall. Við fjölskyldan fluttum síðasta vor til Þorlákshafnar og elskum það í botn. Við höfðum velt þessu…
Dóttir mín varð 4 ára í október og höfðum við mæðgur ákveðið í sameiningu að þemað yrði Jasmine prinsessa í ár. Ég var alltaf mikill Aladdin aðdáandi sjálf þegar ég var…
•Færslan er unnin í samstarfi• Í brúðkaupsveislunni ákváðum við að hafa ekki ljósmyndara að mynda veisluhöldin en ég var alveg ákveðin í að ég vildi hafa photobooth. Ég skoðaði möguleika sem…
Um leið og við Sæþór ákváðum að gifta okkur fór ég á flug að skipuleggja og plana og pæla. Ég komst fljótlega að þeirri niðurstöðu að ég vildi vera með nammibar…
Í janúar varð Embla dóttir mín 2ja ára. Ég elska að halda veislur og þá sérstaklega veislur þar sem ég get komið einhverju þema að. Barnaafmæli eru hinn fullkomni viðburður fyrir…
Þetta salat er fullkomið í næsta saumaklúbb eða afmæli og hentar vel þeim sem eru á lágkolvetna matarræði. Það er bæði fljótlegt að útbúa og mun án efa verða vinsælt. 1…
Við héldum uppá 3 ára afmæli dóttur okkar um daginn og sú litla er alveg heilluð af Shimmer and Shine eða Blíðu og Blæ eins og þær heita á íslensku. Shimmer…