Börn og uppeldi Börnin Fjölskylda Lífið Partý Þórey

Barnahátíðin Kátt á Klambra

Fyrir þá sem ætla ekki út úr bænum um helgina þá má ég til með að segja ykkur frá Barnahátíðinni Kátt á klambra sem verður haldin sunnudaginn 30.júlí nk.

Dagskráin er stórskemmtileg og ótrúlega margt sniðugt í boði.

Miðasalan fer fram á www.tix.is  og gildir inngöngumiðinn inn á alla dagskrána. Einnig er hægt að kaupa miða á staðnum.

Ég hlakka mjög mikið til að eyða sunnudeginum með fjölskyldunni á Klambratúni 🙂

Dagskrá hátíðarinnar

Dagskrá hátíðarinnar

thoreygunnars

þórey undirskrift

 

 

 

 

 

 

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply