Ég fór í hálskirtlatöku fyrir 9 dögum síðan og fannst tilvalið að skrifa færslu um það þegar klukkan er að verða 00 þar sem ég er búin að snúa við sólarhringnum…
Við Arnór höfum flutt óvenju oft á okkar tíma saman, en nú erum við hætt, amk í bili. Við fluttum sem sagt samtals níu sinnum á fimm árum og keyptum okkur…
Mig langar svo að deila með ykkur þáttum sem eru á Netflix sem mér finnst góðir. Það eru neflilega þrusu margar seríur þarna inni sem mér finnst snilld að deila með…
Ég, mamma og Lea Þóra skelltum okkur í sólina til Tenerife 11-21 september. Lea var 7 vikna þegar við fórum út og við vorum í 10 nætur. Mamma spurði mig þegar…
Litla snúllan okkar fékk nafnið sitt sunnudaginn 18. ágúst heima hjá mömmu í yndislegri heimaskírn. Við fengum prestinn sem skírði hin börnin okkar og gifti okkur til að koma að skíra…
Þegar ég byrja á þessari færslu eru fimm dagar síðan ég átti snúlluna mína og langaði mig að setjast niður og skrifa fæðingarsöguna á meðan ég man þetta allt saman, maður…
Já þessi fyrirsögn er frekar funky ég veit, en pabbi minn kallaði mig oft “Excel skjalið” því ég er og hef alltaf verið gríðarlega skipulögð, alveg einum of stundum 😀 Ég…
Jæja, ég hef ekki sett inn færslu síðan í október, blogg peppið alveg að fara með mann þessa dagana.. Ég var sem sagt búin að vera lömuð af þreytu vegna járnskorts…
Þetta er ein af erfiðustu færslum sem ég mun koma til með að birta. Það er mjög erfitt fyrir mig að birta þessa færslu því að allir sem hana lesa munu…
Loksins er komið að því að við fjölskyldan erum að fara í sumafrí saman. Þetta verður í fyrsta skiptið sem við erum öll saman í fríi, alveg í heilar 5 vikur…