Heimilið Sigga Lena

Allt er vænt sem vel er grænt.

 

 

Fyrir jól þá keypti ég mér mína fyrstu íbúð í Árbænum og flutti  inn um miðjan janúar. Ég er búin að vera gera hana aðeins upp og mun ég sýna ykkur fyrir og eftir myndir þegar það er allt orið klárt.

16976944_10154156808981750_1503774360_n

Samt sem áður er hún orðin mjög heimilisleg og það sem mér finnst setja punktinn yfiri i-ið eru fallegar plöntur. Stíllinn hjá mér fremur látlaus og lítið af litum, þannig að fallegar grænar plöntur og túlípanar er það sem gerir allt svo yndislegt.

 

16924251_10154156811906750_998792084_n

Ég er allavegana himinlifandi með hvernig þetta kemur út.

 

Sigga Lena

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply