Ferðalög Lífið Ritstjórn

Ævintýraferð Fagurkera til Amsterdam

Á dögunum fengum við Fagurkerar að skreppa til Amsterdam í samstarfi við Wow air, Rammagerðina, Pennann Eymundsson og Loksins bar.
Ferðin var algert ævintýri frá upphafi til enda og sólarhringurinn nýttur til fulls.

24133679_10155237024244422_1533088607_n
Ferðin hófst að sjálfsögðu á Keflavíkurflugvelli en þar var nóg að skoða og njóta um leið.
24099694_10155237024319422_1489954319_n
Við prófuðum að innrita okkur í Wow appinu sem hægt er að ná í fyrir alla snjallsíma. Með því er hægt að innrita sig og fá brottfararspjaldið sent í tölvupósti.

Snapchat-1063876244
Leið okkar lá í Rammagerðina til að byrja með og völdum við okkur fallegar vörur frá Feldi.
Úrvalið var nánast endalaust og til vörur fyrir herra, dömur og börnin og verðið kom skemmtilega á óvart – gæði á góðu verði.
IMG_20171111_045907
IMG_20171111_045859
IMG_20171111_045853

Því næst fórum við í Pennann Eymundson og skoðuðum úrvalið þar.
Þar var hægt að finna ótrúlegt úrval bóka, tímarita og alls kyns fallegar gjafavörur.

24135281_10155237024199422_1602150250_n

24135479_10155237024154422_1394748355_n
Við völdum skemmtilegar þrautabækur og barnabækur til að gefa börnunum okkar við heimkomu en okkur fannst tilvalið að klára þær gjafir strax í upphafi ferðar. 🙂
Tímarit koma sér ávallt vel, sérstaklega fyrir flugferðir og falleg gjafavara í jólapakkann.

Síðasti viðkomustaður fyrir flugið var Loksins Bar en hann þekkja nú margir Íslendingar.
Snapchat-706527168
24135665_10155237024409422_1509624454_n
Þar var gott að eiga gleðistund og skála fyrir komandi ferðalagi. Búnar að versla gjafirnar og á leið í fríið.
24171525_10155237024399422_1880437386_n

Svo var komið að því að fara inn í vél og af stað.
24099729_10155237024239422_196998184_n

Snapchat-1049847452
Flugið gekk ótrúlega vel fyrir sig og við nutum fjólubláa útsýnisins.
Snapchat-1757958501

Þessi töfrahnappur vakti mikla lukku um borð hjá Wow.
Sagan segir að ef maður ýtir á hann kemur brosmildur flugþjónn og athugar hvað hann geti gert fyrir okkur.
24203593_10155237024009422_1397367095_n

Snapchat-12247618

Þá vorum við mættar til Amsterdam og fórum strax í að klára verslunarleiðangurinn.

24099784_10155237024184422_1544959163_n

Þegar fór að rökkva kíktum við út á lífið með nokkrum Íslendingum í Amsterdam en við kíktum í rauða hverfið, á einn elsta pöbb amsterdam og enduðum kvöldið á karaoke bar sem var ótrúlega skemmtilegur.
24099732_10155237024079422_522145097_n
Það kom sér vel að vera með vörurnar frá Feldi þegar kvölda tók í Amsterdam enda orðið frekar kalt.

IMG_20171111_193726<

24133390_10155237024124422_1071631792_n
Fallegt í Amsterdam.

24171713_10155237024084422_1707020124_n
Hjólaborgin mikla!

IMG_20171112_104532
Daginn eftir var komið að heimferð eftir æðislegan sólarhring í Amsterdam.
Stærsta flugvél flotans kom og sótti okkur en hún hefur 4 sæti í miðjunni og tvö sitt hvoru megin að auki. Dugar ekki minna fyrir okkur Fagurkera. 🙂

Snapchat-221974027

IMG_20171112_135030
Fótaplássið hefði dugað fyrir hvaða risa sem er.

Við þökkum innilega fyrir þessa ævintýraferð, við skemmtum okkur konunglega og nutum í botn.

19756771_1464014150334773_8921618094912086743_n

FAGURKERAR

FAGURKERAR

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply