Um okkur

 

Við erum sex stelpur: Aníta Estíva, Hanna Þóra, Hrönn, Sigga Lena, Tinna & Þórey.
Við erum eins misjafnar & við erum margar & vonumst til þess að efnið frá okkur verði fjölbreytt & skemmtilegt. 
Við eigum það allar sameiginlegt að vera mömmur, miklir  fagurkerar & höfum gaman af því að blogga og erum allar virkar á Instagram.

 

Ef þið hafið einhverjar fyrirspurnir þá er hægt að senda okkur skilaboð á Instagram eða Facebook.

Takk fyrir að fylgja okkur!