Afmæli og veislur Aníta

Sex ára afmælispartý með Halloween þema!

Það var stór dagur hjá okkur fjölskyldunni um daginn þegar frumburðurinn varð sex ára gamall.  Við fjölskyldan fluttum síðasta vor til Þorlákshafnar og elskum það í botn. Við höfðum velt þessu fyrir okkur í langan tíma en tengdaforeldrar mínir…

Bakstur Hanna Þóra Heilsa ketó

Gómsætar möndlu og kókoskùlur

Þessar keto möndlu/kókoskùlur eru himnasending þegar manni vantar eitthvað sætt eða auka fitu yfir daginn. Þessar er snilld að eiga í frystinum 😋 Uppskrift 1 dl möndlur saxaðar 1 dl macadamia hnetur (eða aðrar að eigin vali) saxaðar 3…

Afmæli og veislur Bakstur Hanna Þóra Veisla

Jasmine barnaafmæli

Dóttir mín varð 4 ára í október og höfðum við mæðgur ákveðið í sameiningu að þemað yrði Jasmine prinsessa í ár. Ég var alltaf mikill Aladdin aðdáandi sjálf þegar ég var lítil og því var ég ekki minna spennt…

Beauty Snyrting Þórey

Frankfurt – Russian Volume námskeið

Ég var svo heppin síðustu helgi að fara í vinnuferð til Frankfurt með Karma Pro heildversluninni sem ég vinn hjá. Ég fór á augnháralenginganámskeið í Russian Volume tækni hjá PhiLashes sem er risastórt vörumerki í augnháralenginga”bransanum” ef svo má…

Börnin Fjölskylda Lífið Sigga Lena

Dagurinn sem ég varð mamma

Jæja það er löngu orðið tímabært að henda niður fæðingarsögunni enda er strákurinn orðinn tveggja mánaða. Guð minn góður hvað tíminn líður hratt. Kannski ágætt að gefa ykkur smá aðdraganda. Ég var látin hætta að vinna 23 apríl daginn…