Sigga Lena

Kynning

Sæl verið þið elsku lesendur.

Sigga Lena heiti ég og er 31 árs flugfreyja, háskólanemi og makeup artist til fjölda ára. 

                 Ég stunda nám við Háskóla Íslands í fjárnami við Þroskaþjálfabraut skólans. Þessa önnina er ég á fullu að skrifa BA ritgerðina mína og stefni á útskrift eftir ár. Þar sem flugið er búið að taka yfir lífið hjá mér þá ákvað ég að seinka náminu mínu aðeins. 

14884475_10153866542481750_5938419384851732489_o (1)

           Heimsborgari með meiru sem elskar að borða góðan mat, hitta og hanga með skemmtilegu fólki. Baka og bjóða fólki í kaffi. 😉 Fjölskyldan og vinirnir eru þau allra mikilvægustu í lífinu og á ég rosalega mikið að góðu fólki í kringum mig.

16602521_10154115672531750_3761440421384700138_o

Það besta sem ég veit er góður kaffibolli og fallegir túlípanar.

 

Ég er rosalega spennt fyrir því að vera partur af Fagurkerum og mun ég skrifa um allt milli himins og jarðar. Hlakka til að taka ykkur með út um allan heim og leyfa ykkur að kynnast  mér á snappinu. 

 

Sigga Lena

You Might Also Like

No Comments

Leave a Reply