Hanna Þóra

Hanna Þóra – Kynning

 

Langaði að kynna mig aðeins fyrir ykkur lesendum.

Hanna Þóra heiti ég og hef verið bloggari hjá Fagurkerum í tæpt ár núna.
Ég er 28 ára 2 barna móðir og bý í Hafnarfirðinum og á eina litla stelpu og einn strák með eiginmanni mínum honum Jóhanni.

Ég er snyrtifærðingur að mennt og útskrifaðist 2010 ásamt því að vera á lokaári í viðskipta og markaðsfræði við Háskólann á Akureyri.

10868049_10153184786353008_5781534283537109564_n

img_2503
Þórdís Lilja 06.10.15 0g Tómas Örn 09.04.12

_mg_5647

Við giftum okkur 23 ágúst 2014

Áhugamál mín eru skreytingar, kökubakstur, fjölskyldulífið, söngur, ferðalög og tungumál.

Ég byrjaði með síðu fyrir þær skreytingar sem ég hef verið að gera í tengslum við veislur og finnst rosalega gaman að baka.

12642873_1559415877715914_8283659108141168892_n

Hægt er að skoða síðuna með því að smella hér – Hönnukökur og skreytingar

_mg_5470_svhv

12662544_10153384929688008_6276425786730595481_n

Ég vona að þið hafið gaman að því að fylgjast með mér hér á Fagurkerum 🙂

Hanna

You Might Also Like