Þessar keto möndlu/kókoskùlur eru himnasending þegar manni vantar eitthvað sætt eða auka fitu yfir daginn.
Þessar er snilld að eiga í frystinum 😋
Uppskrift
1 dl möndlur saxaðar
1 dl macadamia hnetur (eða aðrar að eigin vali) saxaðar
3 msk heint bökunarkakó
2 msk kókosmjöl
3 msk möndlusmjör
1 dl möndlumjöl
Hálfur dl kókosolìa bráðnuð
Stevíu dropar eftir smekk
Blanda öllu saman í skál og hræra vel. Blandan þarf að kólna áður en hægt er að móta kúlurnar.
Þið finnið mig á instagram 💕
No Comments