•Færslan er unnin í samstarfi• Í brúðkaupsveislunni ákváðum við að hafa ekki ljósmyndara að mynda veisluhöldin en ég var alveg ákveðin í að ég vildi hafa photobooth. Ég skoðaði möguleika sem…
Vá hvar á ég að byrja? Við ákváðum brúðkaupdaginn með 5 mánaða fyrirvara. Fyrsta sem ég gerði var að bóka kirkju, sal og prest. Síðan fór ég á fullt í að…
Já þessi fyrirsögn er frekar funky ég veit, en pabbi minn kallaði mig oft “Excel skjalið” því ég er og hef alltaf verið gríðarlega skipulögð, alveg einum of stundum 😀 Ég…
Jæja, ég hef ekki sett inn færslu síðan í október, blogg peppið alveg að fara með mann þessa dagana.. Ég var sem sagt búin að vera lömuð af þreytu vegna járnskorts…
Eftir nokkurra ára bið er biðin loksins á enda… Andri bað mín á aðfangadagskvöld, ég grenjaði og hló og þetta var dásamlegt bónorð og mjög skemmtilegt, alveg ekta við. Ég spurði…
Ég gifti mig síðasta sumar og um vorið ákvað ég að fara að skoða hvort það væru einhverjar húðmeðferðir í boði til að gera húðina mína bjartari, fallegri og mögulega aðeins…
Um leið og við Sæþór ákváðum að gifta okkur fór ég á flug að skipuleggja og plana og pæla. Ég komst fljótlega að þeirri niðurstöðu að ég vildi vera með nammibar…
Úff, ég hreinlega veit ekki hvar ég á að byrja! Það er liðinn allt of langan tíma síðan ég skrifaði blogg síðast. Ég hef verið með hálfgerða ritstíflu, sem er kjánalegt…
Ég er alltaf með danskt julefrokost jólaboð fyrir jólin. Þá býð ég uppá allskonar danska jólarétti og með þessu er drukkin bjór og ákavíti. Þetta er ótrúlega skemmtilegur matur til að…
Ég fékk það skemmtilega verkefni á dögunum í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson ehf. að útbúa karamellukrans úr Walkers karamellum. Ég man þegar ég var lítil þá gerði ein vinkona mömmu alltaf…