Jæja loksins er ég komin með uppskriftina af cinnabons sem ég er búin að fá svo fjöldamargar fyrirspurnir um. Cinnabons eru semsagt svona þykkir, mjúkir og djúsí kanilsnúðar með hvítri rjómaost…
Ég elska sósur ! Ég er án gríns sósusjúklingur og mér finnst heimagerð bernaise sósa algjört æði. Þar sem ég er oft að baka franskar makkarónur á ég oft helling af…
Í byrjun febrúar ákváðum við Sæþór að fara loksins í það að mála nokkra veggi í eldhúsinu og stofunni í lit og flikka aðeins uppá með aukahlutum, blómum og slíku. Við…
Eins og flestir kannski vita þá ELSKA ég að skreyta, halda veislur og dúlla í veisluborðinu. Fréttablaðið gaf úr fermingarblað í síðustu viku og ég var fengin til að skreyta eitt…
Það þekkja það allir foreldrar hvað það er mikill höfuðverkur að velja bílstól fyrir barnið sitt. Núna um áramótin var Embla að verða of stór í ungbarnastólinn sinn og fór að…
Ég fékk um daginn það skemmtilega verkefni að kynna þessar fallegu myndir aðeins betur fyrir ykkur. Þessar myndir ganga undir nafninu FJORD og eru eftir færeysku listakonuna sem heitir Suffia Nón…
Bolludagurinn er á mánudaginn og því algjörlega við hæfi að skella í nokkrar bollur. Ég hef sjálf aldrei verið mikið fyrir bakaríisbollur og finnst miklu betra að baka þær sjálf og…
Nýja uppáhalds kökutegundin mín eru svokallaðar drip kökur en þær eru ótrúlega fallegar og frekar einfalt að gera þær á marga vegu. Ég átti afmæli um síðustu helgi og skellti í…
Embla Ýr dóttir mín varð 1.árs 10.janúar sl. og því varð að sjálfsögðu að halda uppá þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að…
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við…