Síðustu helgi langaði mig að hafa eitthvað extra gott í hádegismatinn sem myndi að sama skapi passa inní keto matarræðið mitt. Ég átti til ferskan aspas og úr varð þessi æðislegi…
Á dögunum var ég að prófa mig áfram með brokkolí og útbjó æðislegt salat sem er frábært sem meðlæti með ýmsum mat eða gott eitt og sér. Uppskriftin er einföld og…
Ég var að prófa mig áfram í eftirréttagerðinni fyrir Ketó matarræðið mitt og langaði að deila með ykkur þessari dásamlegu súkkulaðiostaköku með möndlubotni sem minnir einna helst á OREO. Upppskriftin er…
Þegar ég eignaðist Kristófer Vopna fyrir næstum því fimm árum síðan, þá var hann til að byrja með alveg svakalegt kveisubarn. Hann grét mikið og engdist um af magaverkjum með tilheyrandi…
Nú hef ég verið á ketó/low carb matarræði í nánast mánuð og maður lifandi hvað ég finn mikinn mun á sjálfri mér bæði líkamlega og andlega. Enginn útblásinn magi lengur, engir…
Mér finnst hálf pínlegt að ég hafi verið búin að lofa færslu 15. maí með niðurstöðum úr átakinu þar sem ég ætlaði mér svo sannarlega að vera búin að missa 9…
Nýjasta æðið mitt í eldhúsinu er að gera mitt eigið guacamole. Þetta er ekki bara ferskt & gott, heldur er þetta gott með svo rosalega mörgu. Þetta er æðislegt með nachos…
Ég hef undanfarið verið að prófa mig áfram með Edamame baunir en þær eru bæði hollar og góðar, stútfullar af próteini og henta einnig þeim sem er vegan. Edamame baunir eru…
Við hjónin kíktum með litlu stelpuna okkur í smáralindina í gær en við höfðum dágóðan tíma til að rölta um og fá okkur eitthvað gott að borða meðan eldra barnið var…
Janúar… Mánuðurinn sem að öll þjóðin er í allsherjar átaki og allir reyna að halda í nýslegið áramótaheit eða jafnvel áramótaheitið frá 1994 ef því er að skipta. Ég sjálf ákvað…