Eins og flestir kannski vita þá ELSKA ég að skreyta, halda veislur og dúlla í veisluborðinu. Fréttablaðið gaf úr fermingarblað í síðustu viku og ég var fengin til að skreyta eitt…
Það er svo ótrúlega langt síðan ég ætlaði að skrifa þessa færslu að það er nánast orðið vandræðalegt! Jæja, betra er að mæta seint og sætur heldur en fljótur og ljótur…
Embla Ýr dóttir mín varð 1.árs 10.janúar sl. og því varð að sjálfsögðu að halda uppá þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að…
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við…
Ég geri alltaf þennan ís fyrir áramótin og okkur í fjölskyldunni finnst hann sko algjört æði ! Það er í þessum ís alls konar gúmmelaði sem gerir hann að fullkomum áramótaeftirrétt,…
Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og…
Nú eru jólin að koma og því ekki seinna vænna en að fara að huga að jólahreingerningunni. Mér finnst rosalega gaman að þrífa og ég er alltaf með sérstaka þrifarútínu fyrir…
Fyrir nokkru síðan bjó ég til skemmtilegar bollakökur sem slóu algerlega í gegn í afmælisveislu. Þessar kökur eru svokallaðar Gravity bollakökur sem hafa verið að slá í gegn á youtube on…
Hér kemur uppskrift af ótrúlega hressandi og frískum morgunshake sem kemur manni í rétta gírinn fyrir daginn. Þessi hentar vel þeim sem eru að reyna að vera á lágkolvetna matarræði eins…
Ég er mjög oft að sýna frá heimilisskipulaginu mínu á Snapchat og ég nota alveg rosalega mikið SKUBB kassana frá IKEA í allskonar skipulag. Það eru alltaf svo margir sem eru…
Nú þegar haustið er formlega komið er von á hinum árlega tölvupósti til foreldra ungra barna um að lús og njálgur sé mættur inn í alla skóla landsins. Þessi póstur er…
Þetta rækjusalat er alveg ótrúlega ferskt og gott – og allt öðruvísi en þetta hefðbundna rækjusalat sem allir þekkja. Þessi uppskrift passar mjög vel inní lágkolvetna matarræðið sem ég er á…