Jæja loksins er ég komin með uppskriftina af cinnabons sem ég er búin að fá svo fjöldamargar fyrirspurnir um. Cinnabons eru semsagt svona þykkir, mjúkir og djúsí kanilsnúðar með hvítri rjómaost…
Eins og flestir kannski vita þá ELSKA ég að skreyta, halda veislur og dúlla í veisluborðinu. Fréttablaðið gaf úr fermingarblað í síðustu viku og ég var fengin til að skreyta eitt…
Nýja uppáhalds kökutegundin mín eru svokallaðar drip kökur en þær eru ótrúlega fallegar og frekar einfalt að gera þær á marga vegu. Ég átti afmæli um síðustu helgi og skellti í…
Embla Ýr dóttir mín varð 1.árs 10.janúar sl. og því varð að sjálfsögðu að halda uppá þann stóra áfanga. Ég held að ég hafi varla verið orðin ólétt þegar ég byrjaði að…
Ég er með Halloween partí á hverju ári og mér finnst þetta eitt skemmtilegasta partýið sem ég held. Það er alveg ótrúlega gaman að skreyta fyrir Halloween og ég bæti við…
Ég var með 1árs afmæli fyrir Emblu Ýr dóttur mína um helgina og skellti í bæði ostasalat og ótrúlega girnilegt pastasalat. Ég klúðraði því reyndar að taka myndir af öllum undirbúningnum…
Ég er svo ótrúlega mikið jólabarn að ég er alltaf að leita mér að nýjum skemmtilegum jólaverkefnum. Eitt árið datt mér í hug að gera heimagert konfekt og gefa vinum og…
Ég er alltaf með Thanksgiving matarboð á hverju ári fyrir vini mína sem við köllum Friendsgiving þar sem við hittumst og borðum kalkún og allskonar gúmmilaði og erum svo með svona…
Hann Kristófer okkar varð fjögurra ára um síðustu helgi. Vanalega þegar ég held einhverskonar veislur þá fer ég alltaf alla leið og missi mig í skrauti, bakstri og gestalista! Í þetta…
Ég veit bara varla hvernig ég á að byrja þessa færslu, en VÁ! Þvílík veisla! Ég varð þrítug þann 11 október og hélt afmælið mitt í kjölfarið helgina eftir. Ég hef…