Ég var að koma heim úr níundu Glasgow ferðinni minni fyrir nokkrum dögum. Ég fór fyrst árið 2006 & hef farið árlega síðan, fyrir utan 2007, 2008 & 2015. Það er…
Við fjölskyldan fengum nýjú íbúðina okkar afhenta 15. júlí síðastliðinn & við tóku framkvæmdir & make over fyrir íbúðina. Við vissum það þegar við ákváðum að bjóða í íbúðina að…
Mig langar til þess að deila með ykkur alveg ótrúlega góðum nýrnabaunarétt, svona þar sem ég er öll í hollustunni þessa dagana 😉 Þessi réttur hefur lengi verið einn af mínum…
Með þessari fyrirsögn er ég ef til vill að koma mér í smá vandræði með því að vera með svona staðhæfingu, en mér bara skal takast þetta! Eftir mjög mikið…
Ég veit ekki alveg hvernig ég á að koma þessu frá mér….en ég missti pabba minn 18. júní síðastliðinn. Hann var búinn að berjast í rétt tæplega tvö ár við krabbamein…
Jæja þá er loksins komið að því að við Arnór fáum nýju íbúðina okkar afhenta á morgun, eftir langa bið! Loksins, loksins, loksins erum við að flytja í íbúð sem…
Ég gerði færslu í maí um uppáhalds partýmatinn minn sem eru vefjur með rjómaosti, salsasósu, smátt skorinni papriku & rifnum mozzarella osti. Ég hef fengið svo mikið af spurningum varðandi…
Jæja….Ég veit að það er kannski mjög kaldhæðnislegt að ég sé að skrifa bloggfærslu um flughræðslutips, þar sem ég er mjög flughrædd, EN mig langar til þess að segja ykkur…
Ég hef fengið ótal margar spurningar út í vefjurnar sem við vorum með í brúðkaupspartýinu okkar & það er svolítið síðan ég var búin að lofa færslu um þær en…
Laugardaginn 8. apríl var ég algjörlega óvænt gæsuð. Við vorum með brúðkaupspartýið okkar 14. apríl en ég átti 0,0000% von á því að ég yrði gæsuð þar sem við giftum…
Jæja þá erum við Arnór loooksins búin að fagna giftingunni með fólkinu okkar. Ég hef verið að fá rosalega margar spurningar um þetta fyrirkomulag okkar en það er svo sem ekki…