Að eiga barn með barnaexem getur verið alveg svakalega erfitt, bæði fyrir barnið og foreldrana. Af hverju segi ég fyrir foreldrana? Af því það er ofboðslega erfitt að horfa á barnið…
Fyrir þá sem ætla ekki út úr bænum um helgina þá má ég til með að segja ykkur frá Barnahátíðinni Kátt á klambra sem verður haldin sunnudaginn 30.júlí nk. Dagskráin er…
Zebrahesturinn er tákn ónæmisgalla út um allan heim. Enginn zebrahestur fæðist með eins rendur líkt og ekkert barn með meðfæddan ónæmisgalla fæðist eins. Í kvöld var mér boðið á viðburð í…
Þið sem hafið lesið færslurnar mínar eða fylgst með mér á Snapchat þá hafið þið væntanlega tekið eftir að ég er voðalega mikið að vinna með breytingar þetta árið. Þá erum…
Einn mánudagsmorgun vaknaði ég með hugmynd í kollinum sem ég framkvæmdi aðeins örfáum mínútum síðar. Ég á það nú til að vera svolítið hvatvís og ef mér dettur eitthvað…
Lestu þá áfram… því ég ætla að segja ykkur allt um augnháralengingar, hvernig á að hugsa um þær og svara nokkrum algengum spurningum sem ég fæ oft á dag varðandi lengingar. Nú…
Hvað hefur maður ekki oft labbað í gegnum Ikea og keypt eitthvað allt annað en átti að kaupa? Ég veit að það eru mjög margir að tengja! Í einni Ikea heimsókn…
Í dag er dagurinn sem breytti mér að eilífu… kannski full dramatískt hjá mér en ég lét loksins verða af því 35 ára gömul að láta laga tönn sem hefur plagað…
Þegar ég var 10 ára (að mig minnir) þá fékk ég Casio úr í afmælisgjöf frá foreldrum mínum. Ég man að það var silfurlitað tölvuúr. Í minningunni fannst mér ég hafa…
Það skiptir miklu máli að undirbúa neglurnar vel áður en naglalakk er sett á ef það á að endast vel á nöglunum. Svo hér koma nokkur einföld ráð til þess að…
Ég heiti Þórey Gunnarsdóttir og er fædd þann 30.ágúst árið 1981, sem gerir mig þá rúmlega 35 ára. Stjörnumerkið mitt er MEYJAN svo það er ekki erfitt að vita að ég…