Á 17.júní var sonur okkar Sæþórs loksins skírður. Hann fékk nafnið Bjarki Snær Fannberg. Til stóð að skíra litla snúðinn 13.apríl sem var annar í páskum en Covid sló það alveg…
Embla Ýr dóttir mín varð 3ja ára 10. janúar og því þurfti að sjálfsögðu að fagna með veislu en dóttir mín er mikil stemmningsmanneskja og veit fátt skemmtilegra en fullt af…
Ég eignaðist mitt annað barn fyrir mánuði síðan. Litli kúturinn minn kom í heiminn á viku 33 og var voðalega lítill og smár en ofsalega duglegur. Hann þurfti að vera á…
Skreyta , skreyta, skreyta !!!!! Ég og Sæþór maðurinn minn giftum okkur í lok ágúst 2018. Ég er alveg skreytingaóð og því var það algjört draumaverkefni fyrir mig að fá að skipuleggja…
Ég gifti mig síðasta sumar og um vorið ákvað ég að fara að skoða hvort það væru einhverjar húðmeðferðir í boði til að gera húðina mína bjartari, fallegri og mögulega aðeins…
Um leið og við Sæþór ákváðum að gifta okkur fór ég á flug að skipuleggja og plana og pæla. Ég komst fljótlega að þeirri niðurstöðu að ég vildi vera með nammibar…
Í janúar varð Embla dóttir mín 2ja ára. Ég elska að halda veislur og þá sérstaklega veislur þar sem ég get komið einhverju þema að. Barnaafmæli eru hinn fullkomni viðburður fyrir…
Ég er alltaf með danskt julefrokost jólaboð fyrir jólin. Þá býð ég uppá allskonar danska jólarétti og með þessu er drukkin bjór og ákavíti. Þetta er ótrúlega skemmtilegur matur til að…
Ég fékk það skemmtilega verkefni á dögunum í samstarfi við Ásbjörn Ólafsson ehf. að útbúa karamellukrans úr Walkers karamellum. Ég man þegar ég var lítil þá gerði ein vinkona mömmu alltaf…
Heildverslunin Ásbjörn Ólafsson var að opna snilldar lagersölu í Holtagörðum sem ég verð bara að segja ykkur aðeins frá. Heildasalan verður opin frá 28.september – 4.nóvember en hún verður á 1.hæði…