Lífið Tinna

Hálskirtlataka á fullorðinsárum

Ég fór í hálskirtlatöku fyrir 9 dögum síðan og fannst tilvalið að skrifa færslu um það þegar klukkan er að verða 00 þar sem ég er búin að snúa við sólarhringnum í allri þessari rúmlegu. Eftir að hafa fengið…

Lífið Tinna

Góðir þættir á Netflix!

Mig langar svo að deila með ykkur þáttum sem eru á Netflix sem mér finnst góðir. Það eru neflilega þrusu margar seríur þarna inni sem mér finnst snilld að deila með ykkur og mun setja hér lista yfir þær…

Börnin Lífið Sigga Lena

Hákon Orri 6 mánaða!

Ég á svo erfitt með að trúa þessu að litli gullmolinn minn sé orðið hálfs árs. Hvernig líður tíminn bara svona hratt? Þetta hálfa ár er búið að vera það besta sem ég hef átt. Hákon Orri er mikill…

Beauty Hár Lífið Sigga Lena

Litasprey sem felur skallann!

Þessi færsla er ekki kostuð! Eins og einhverjir vita þá hef ég verið að díla við mikið hárlos eftir meðgönguna. Það mikið að fólk er farið að taka eftir því. Ég hef alltaf verið með mjög mikið og þykkt…

Lífið Þórey

Get ég minnkað sóun á snyrtivörum?

Sem bæði förðunar- og snyrtifræðingur getur reynst mjög erfitt að draga úr, já eða allavega minnka snyrtivörusóun. En ég var að taka til í förðunarherberginu mínu um daginn, sem ég þarf auðvitað að gera reglulega, þá fékk ég smá…